Styrktaraðilar
Ef þú gerist styrktaraðili færðu logoið þitt og umtal á heimasíðunni okkar og á
samfélagsmiðlunum okkar í þakklætisskyni.
![Verkís.jpg](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_26d1f68dac6c4f1fbb712b074bd26cff~mv2.jpg/v1/fill/w_410,h_101,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Verk%C3%ADs.jpg)
Verkís
Verkís styrkti okkur með veglegri afmælisgjöf í tilefni 100 ára afmælis okkar í desember.
![vvsn4loqkfjrvnh5pmg0.webp](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_28599e9b82f64fbbb940664257cf4456~mv2.webp/v1/fill/w_347,h_231,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/vvsn4loqkfjrvnh5pmg0.webp)
Bílaleiga Akureyrar
Bílaleiga Akureyrar styrkir okkur reglulega með veglegu gjafabréfi
![icelandair logo.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_6fffeb1e52b64da6bb4aed80cae18a77~mv2.png/v1/fill/w_400,h_222,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/icelandair%20logo.png)
Icelandair
Icelandair hafa verið dugleg að styrkja okkur um árabil. Icelandair flýgur mat og listafólki til okkar
![att.mo4hzWH2szsMOJj9o3-8vSsK6F3tJ_c_g762k80L8NY.jpg](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_067d0b0dfd124fbeb8e0464054f2b5c8~mv2.jpg/v1/fill/w_253,h_217,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7c2980_067d0b0dfd124fbeb8e0464054f2b5c8~mv2.jpg)
Elo hårkunst
Elo hårkunst ætla að gefa hárvörur á þorrablótinu
![Fish happens log ikke noe bakgrunn.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_a776716a0d024b469af4c1fd5ef81a93~mv2.png/v1/fill/w_462,h_259,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7c2980_a776716a0d024b469af4c1fd5ef81a93~mv2.png)
Fish happens
Fish Happen AS er foodtruck staðsettir í Rena og keyrir út um allt land. Hægt er ad fylgjast med þeim á facebook og instagram hvar og hvenar þeir verða. Þau eru med klassiskan Fish&Chips med íslenskum twist og eru einnig med Kleinur til sölu.
![Screenshot 2024-06-10 at 22.35.30.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_87c5aa6868d94fb8998c50298616ff93~mv2.png/v1/fill/w_195,h_220,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Screenshot%202024-06-10%20at%2022_35_30.png)
Silja Ósk Þórðardóttir
Silja gefur heklaða flöskuhaldara í íslensku fána litunum á þorrablótinu
![att.-RKiwLQLbODcBfOjeIGOg4tCNf7qxM2JgDjvGEtSgvk.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_06afc2bb2bb440d28358674e7ae028d4~mv2.png/v1/fill/w_578,h_145,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7c2980_06afc2bb2bb440d28358674e7ae028d4~mv2.png)
Hjá góðu fólki
Hjá góðu fólki gefur gjafabréf á þorrablótið. Hjá góðu fólki er kaffihús á sunnanverðu Snæfellsnesi
![Vorhús.jpg](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_004842f96766404aa2e4b40c9535f8d7~mv2.jpg/v1/crop/x_0,y_165,w_577,h_413/fill/w_346,h_248,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Vorh%C3%BAs.jpg)
Vorhús
Vorhús er hönnunarhús sem hefur framleitt og selt vandaða íslenska hönnun í yfir 16 ár. Fjölbreytt vöruúrval í boði, allt fyrir heimilið. Sjá vefverslun: vorhus.is
![apollo_hovedlogo_frg.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_4a0269b9ebca420f8feccba00e770bf6~mv2.png/v1/fill/w_339,h_122,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7c2980_4a0269b9ebca420f8feccba00e770bf6~mv2.png)
Apollo hårsenter
Apollo hårsenter er staðsett í Lørenskog. Þau ætla að gefa gjafabréf á þorrablótið í hárgreiningu (hodebunnsanalyse og behandling)
![logo_0_0.png](https://static.wixstatic.com/media/7c2980_f7e0d62ea82044ee850b0531a5a98e76~mv2.png/v1/fill/w_229,h_229,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7c2980_f7e0d62ea82044ee850b0531a5a98e76~mv2.png)
GÓA
GÓA mun gefa páskaegg í happdrættinu okkar á þorrablótinu!