top of page

Styrktaraðilar

Ef þú gerist styrktaraðili færðu logoið þitt og umtal á heimasíðunni okkar og á
samfélagsmiðlunum okkar í þakklætisskyni. 

Verkís

Verkís styrkti okkur með veglegri afmælisgjöf í tilefni 100 ára afmælis okkar í desember. 

Verkís.jpg
icelandair logo.png

Icelandair

Icelandair hafa verið dugleg að styrkja okkur um árabil. Icelandair kom til okkar varningi fyrir 17. júní í ár. 

Bílaleiga Akureyrar

Bílaleiga Akureyrar styrkti okkur á 17. júní með veglegu gjafabréfi. Gjafabréfið var aðalvinningur í happadrættinu okkar.

vvsn4loqkfjrvnh5pmg0.webp
4050-slaturfelag-sudurlands-e9706.png

SS

SS sáu um að Íslendingar í Osló fengu  SS pylsur og íslenskt pylsu sinnep á 17. júní. 

Nói Sirius

Nói Siríus styrkti okkur með ekta íslensku sælgæti sem við seldum á 17. júní. 

nói logo.png
góa logo.png

Góa

Þau í Góa klikkuðu ekki fyrir 17. júní og styrktu okkur með afsláttum og sælgætisgjöf.

Elo hårkunst

Fjölskyldufyrirtækið Elo hårkunst styrktu okkur með veglegum happdrættisvinning á 17. júní. Elo hårkunst er staðsett i Oslo og rekið af Íslenskri fjölskyldu. 

elo logo.jpg
fiskehuset.png

Fiskehuset Kolbotn

Íslenska fjölskyldufyrirtækið Fiskehuset i Kolbotn styrkti okkur með gjafabréfi sem var vinningur í happadrættinu okkar þann 17. júní. 

bottom of page