Styrktaraðilar
Ef þú gerist styrktaraðili færðu logoið þitt og umtal á heimasíðunni okkar og á
samfélagsmiðlunum okkar í þakklætisskyni.

Væb
Strákarnir í VÆB gefa miða á tónleikana sína í SALT þann 21.febrúar

Bílaleiga Akureyrar
Bílaleiga Akureyrar styrkir okkur reglulega með veglegu gjafabréfi

Icelandair
Icelandair hafa verið dugleg að styrkja okkur um árabil. Icelandair flýgur mat og listafólki til okkar

Elo hårkunst
Elo hårkunst ætla að gefa hárvörur á þorrablótinu

Brim explorer
Brim Explorer gefa siglingu um Osló fjörð í vinning á þorrablótinu

Nói Siríus
Nói Siríus gefur súkkulaði vinning á þorrablótinu

Hjá góðu fólki
Hjá góðu fólki gefur gjafabréf á þorrablótið. Hjá góðu fólki er kaffihús á sunnanverðu Snæfellsnesi

Apollo Hårsenter
Apollo hårsenter er staðsett í Lørenskog. Þau ætla að gefa gjafabréf á þorrablótið í hárgreiningu (hodebunnsanalyse og behandling)

Gratulerer med at du er menneskelig!
Ljóðabókin Gratulerer med at du er menneskelig eftir Siggu Soffíu fæst bæði í Ark og Norli


