top of page
Helping Hands

Sjálfboðaliðar

Nú í ár er mikið um að vera hjá okkur í Íslendingafélaginu. Við í stjórn og nefndum vinnum einungis í sjálfboðavinnu fyrir félagið. Til að geta haldið alla þessa viðburði sem framundan eru, er mikilvægt að geta fengið með okkur fleiri sjálfboðaliða. Hér getiði séð okkar helstu verkefni framundan. 

Okkur vantar hjálp frá þér! 

Margar hendur vinna létt verk! 

Ef þú getur hugsað þér að vinna með okkur, skáðu þig hér að neðan og við verðum í sambandi við þig. Við hlökkum til að vinna með fleiri Íslendingum og byggja upp samfélagið okkar í Osló. 

Skráðu þig!

Takk fyrir að skrá þig! Við munum hafa samband eins fljótt og auðið er! 

bottom of page