top of page

Þorrablót 2026

lør. 24. jan.

|

Sagene Festivetshus

Hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Osló verður haldið í Sagene Festivitetshus laugardaginn 24.janúar. Miðasalan er í gangi hér https://www.letsreg.com/no/register/574570#/

Þorrablót 2026
Þorrablót 2026

Time & Location

24. jan. 2026, 17:00 – 23:59

Sagene Festivetshus, Holsts gate 3, 0473 Oslo, Norway

About the event

Miðasala: https://www.letsreg.com/no/register/574570#/


Þá er komið að því!


Hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Osló verður haldið í Sagene Festivitetshus laugardaginn 24 janúar.

Húsið opnar klukkan 17:00. Borðhald hefst kl 18:00.


Veislustjórar í ár verða aftur þeir einu og sönnu Pétur & Hörður.


Boðið verður uppá: Hákarl, brennivín, harðfisk, hangikjöt, slátur, kartöflur, jafning, rófustöppu, hrútspunga, sviðakjamma og margt fleira!


Share this event

isioslo@gmail.com

-Org 971280417-

  • alt.text.label.Instagram
  • alt.text.label.Facebook

©2025 by Íslendingafélagið í Osló og nágrenni

bottom of page