Þorrablót 2025
lør. 08. feb.
|Oslo
Þorrablótið 2025 verður haldið í Sagene þann 8.febrúar. Miðasalan er hafin!
Time & Location
08. feb. 2025, 18:00 – 09. feb. 2025, 01:00
Oslo, Sagene, Oslo, Norway
About the event
Þá er komið að því! Hið árlega þorrablót Íslendingafélagsins í Osló verður haldið í Sagene Festivitetshus laugardaginn 8.febrúar.
Húsið opnar klukkan 17:00. Borðhald hefst kl 18:00.
Veislustjórar í ár verða þeir Pétur & Hörður.
Boðð verður uppá: Hákarl, brennivín, harðfisk, hangikjöt, slátur, saltkjöt, kartöflur, jafning, rófustöppu, hrútspunga, sviðakjamma og margt fleira! Eftir að skipulagðri dagskrá og borðhaldi lýkur kl 21:00 hefst ballið og mun Bandmenn halda uppi fjörinu fram að miðnætti!
Miðaverð forsala:Félagsmenn forsala - 750 kr Matur&Ball*forsöluverð fyrir félagsmenn er hafin og er til 24.11.2024 kl 23:59
Almenn miðasala hefst 25.nóvember.