top of page
Time & Location
11. feb. 2024, 14:00 – 17:00
Bøler Kirke, General Ruges vei 51, 0691 Oslo, Norway
About the event
Íslensk öskudagsgleði verður í Bøler kirkju þann 11.febrúar.
Íslendingafélagið í Osló & nágrenni í samvinnu við kirkjuna vinna saman að þessum viðburði.
Fjölskylduguðþjónustan hefst kl 14:00 í kirkjunni. Séra Inga Harðardóttir verður í öskudagsbúning og verður með öskudagssprell á staðnum.
Íslendingafélagið sér um öskudagsballið á eftir.
Dagskráin er fjörug, fjölbreytt og allskonar skemmtilegt í boði eins og t.d nammileit, limbó, öskudagspokar, öskudagsdiskó og margt fleira.
Við fögnum því að sjá ykkur í búningum og að sjálfsögðu verður öskudagsnammi í boði fyrir alla sem vilja.
Sjáumst í gleðinni!
bottom of page