top of page

Hraðskákmót

lør. 26. apr.

|

Sankt Hanshaugen

Við verðum með hraðskákmót þann 26.apríl. Einnig er hægt að fá kennslu í skák!

Tickets are not on sale
See other events
Hraðskákmót
Hraðskákmót

Time & Location

26. apr. 2025, 13:00 – 16:00

Sankt Hanshaugen, Pilestredet Park 20, 0176 Oslo, Norway

About the event

Íslendingafélagið verður með stórskemmtilegt skákmót þann 26.apríl kl.13-16 í Ólafíustofu.

Spilað verða 5 mínútna hraðskákir. Það skiptir ekki máli hvaða level maður er, allir eru hjartanlega velkomnir 🙂 

Þeir sem kunna ekki að nota klukku fá að læra það. Viltu læra skák? Láttu okkur vita og við kennum þér.

Við verðum með kaffi og vöfflur til sölu!

Share this event

bottom of page