top of page

Hraðskákmót

lør. 05. okt.

|

Sankt Hanshaugen

Tickets are not on sale
See other events
Hraðskákmót
Hraðskákmót

Time & Location

05. okt. 2024, 13:00 – 16:00

Sankt Hanshaugen, Pilestredet Park 20, 0176 Oslo, Norway

About the event

Íslendingafélagið verður með stórskemmtilegt skákmót þann 5.október kl.13-16 í Ólafíustofu.

Spilað verða 5 mínútna hraðskákir. Það skiptir ekki máli hvaða level maður er, allir eru hjartanlega velkomnir 🙂 

Þeir sem kunna ekki að nota klukku fá að læra það.

Við verðum með kaffi og vöfflur til sölu!

Share this event

bottom of page