Skráning í Íslendingafélagið í Osló

í dag eru um 400 meðlimir skráðir í félagið. Íslendingafélagið stendur fyrir þjóðhátíðarskemmtun ár hvert í samstarfi við íslenska söfnuðinn í Noregi. Þorrablót er fastur liður og hefur aðsókn vaxið ár hvert.

Með virku félagslífi og þátttöku félagsmanna getur félagið boðið upp á ýmsa aðra skemmtun. s.s. félagsvist, tónleika, skötukvöld, Saltkjöt og baunir, eða annað sem félagsmenn hafa áhuga á.

Hvernig skrái ég mig?

ATH: hægt er að hafa samband við Eyjólf Magnússon í síma 484 08 046 fyrir fleiri upplýsingar

Skráning