Þorrablót 2024
lør. 03. feb.
|Eventhallen
Þorrablótið 2024 verður haldið í Eventhallen í Osló 3. febrúrar 2024
Time & Location
03. feb. 2024, 17:00
Eventhallen, Ole Deviks v. 10, 0666 Oslo, Norway
About the event
Þorrablotið verður í Eventhallen þann 3.februar.
Húsið opnar klukkan 17:00.
Veislustjóri í ár er uppistandarinn og snillingurinn Grettir Einarsson.
Eftir að skipulagðri dagskrá og borðhaldi lýkur hefst ballið og mun DJ Andrea Jónsdóttir (Einnig þekkt sem Amma rokk) halda uppi fjörinu fram að miðnætti!
Aldurstakmark 20ár!
Fram að áramótum fá félagsmenn einungis að kaupa miða og fá miðana á sérstöku forsöluverði 650kr fyrir mat og ball! Eftir áramót geta allir keypt miða þá verður miðaverð fyrir mat og ball:
Félagsmenn - 750kr Utan félags- 900kr
Smelltu hér til að kaupa miða og til að lesa meira um þorrablótið!