top of page

Kaffíhúsastemning í Ólafíustofu

tor. 14. des.

|

Ólafíustofa

Kósý kaffihúsahittingur með heitu súkkulaði og smákökum.

Tickets are not on sale
See other events
Kaffíhúsastemning í Ólafíustofu
Kaffíhúsastemning í Ólafíustofu

Time & Location

14. des. 2023, 17:00

Ólafíustofa, Pilestredet Park 20, 0176 Oslo, Norway

About the event

Íslendingafélagið býður á kaffihús í jólaösinni. Það er ekkert notalegra en að taka smá pásu á jólainnkaupunum og gæða sér á heitu súkkulaði eða kaffi og smákökum með, hlusta á þægilega íslenska jólatónlist og njóta! Mælum með að taka með spil, handavinnuna, bókina eða fluguhnýtinga græjurnar. Það er samt ekkert skilyrði að taka nokkuð með! Bara mæta og eiga góða stund. Einnig verður eitthvað skemmtilegt að bralla fyrir börnin svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hlökkum til að sjá sem flesta Frítt inn og öll velkomin!

Share this event

bottom of page