Í samstarfi við íslensku kirkjuna í Noregi ætlum við að halda upp á 17.júní!

Hátíðarhöldin fara fram á Nordberg kirkju þann 19.júní frá klukkan 14-17:00.

Hér að neðan má sjá dagskrá og hér má sá viðburð á facebook

Aðalfundur Íslendinga félagins í Oslo verður haldinn í Ólafíu stofu laugardaginn 26.mars klukkan 14.00.

Hvetjum við félaga til að mæta.


Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundar störf er fylgja lögum félagsins.
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar
2. Fjárhagsáætlun og ársreikningar lagðir fram
3. Lagabreytingar
4. Ársgjöld næsta árs ákveðin
5. Stjórnarkjör samkvæmt gr. 4.1.
6. Kjör í fastanefndir
7. Tveir skoðunarmenn reikninga kjörnir
8. Önnur mál

Fyrir hönd stjórnar,
Formaður

Vegna aðstæðna er blótinu aflýst!!!!

Þá er komið að því!

Þorrablót Íslendingafélagsins í Osló sem verður haldið laugardaginn 12.febrúar 2022 í Sagene Festivitethuset.

Forsala fyrir meðlimi Íslendingafélagsins 13-31.desember aðeins 500 kr. Fullt verð frá 1.janúar 2022 er 650 kr og þá geta allir keypt miða.

Ball-miði, þeir sem ætla einungis á ballið þá kostar miðinn 250 kr

18:00 Húsið opnar
19:00 Borðhald hefst
22:00 Húsið opnar fyrir ball gesti

Viðburður á Facebook

Beiðnir um miða á isioslo@gmail.com með upplýsingar um félagsaðild, nöfn og greiðslu upplýsingar ☺️