Barnamenningarhátíð Ísdaga býður upp á fjölbreyttar listasmiðjur fyrir fjölskylduna. Farið verður í leiki, málað, skapað og föndrað úr fjölbreyttu efni úr náttúrunni.
“Ár vas alda þat ekki vas, vasa sandur né sær né svalar unnir; jörð fanns æva né upphiminn, gap vas ginnunga en gras hvergi”.
(I begynnelsen var ingenting, hverken sand eller hav og ikke svale bølger; jorden fantes ikke og ikke himmelen, det var ginnungagap og gras ingen steder)
(Fra Völuspá)